Fyrsti trommarinn sem er bćjarlistamađur
Fyrsti trommarinn sem er bćjarlistamađur

Setning Menningarviku var haldin með pompi og pragt síðasta laugardag í Grindavíkurkirkju. Setningin var með norrænu ívafi því tónlistaratriði voru frá Svíþjóð, Færeyjum og Grindavík. Þá var  Halldór Lárusson fyrsti bæjarlistamaður Grindavíkur, heiðraður en hann er fyrsti trommuleikarinn á Íslandi sem hlotnast slíkur heiður. Eftir setninguna var boðið upp á alþjóðlegt veisluhlaðborð. 

Hátíðleiki var yfir setningarhátíðinni sem tókst vel. Kynnir var Þorsteinn Gunnarsson sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Myndir: Guðfinna Magnúsdóttir.

Halldór Lárusson bæjarlistamaður með verðlaunagripinn sem fylgir nafnbótinni. Verðlaunagripinn smíðaði Anna Sigríður Sigurjónsdóttir 

Halldór Lárusson bæjarlistamaður tók trommusóló við athöfnina.

Nemendur og kennarar tónlistarskólans voru með rafmagnsgítaratriði.

Roger Norén og David Wahlén frá vinabænum Piteå í Svíþjóð tóku sænsk þjóðlög.

Gestir risu á fætur og hylltu Bæjarlistamann Grindavíkur 2014.

Færeyingurinn Stanley Samuelsen futti færeyska þjóðlagatónlist.

Kristín María Birgsdóttir formaður bæjarráðs ávarpaði samkomuna fyrir hönd bæjarstjórnar.

Fulltrúar tónlistarskólans stóðu sig frábærlega vel.

Lovísa H. Larsen flutti ávarp fyrir hönd frístunda- og menningarnefndar.

Afmælisterta frá Hérastubbi bakara smakkaðist vel.

Þessi ungi gestur var orðinn þreyttur undir lokin.

Alþjóðlegt veisluborð með mat frá Filippseyjum, Tælandi, Póllandi, Portúgal og Serbíu sem Haji kokkur á Salthúsinu hafði veg og vanda af ásamt Láka.

Nýlegar fréttir

mán. 16. okt. 2017    Kynning og kaffi í Kvikunni á afmćlisdegi Guđbergs Bergssonar
mán. 16. okt. 2017    Grindavíkurkonur einar á toppnum eftir sigur á ÍR
mán. 16. okt. 2017    Stjörnuhópur frá Laut heimsćkir tónlistarskólan
mán. 16. okt. 2017    Max's Restaurant auglýsir eftir ţjónum
mán. 16. okt. 2017    Andri Rúnar ađ öllum líkindum á förum frá Grindavík
mán. 16. okt. 2017    Óli Stefán Flóventsson áfram međ Grindavík
mán. 16. okt. 2017    Grindavík lagđi Hauka
fös. 13. okt. 2017    Fimmtánda svćđisţing tónlistarskóla á Suđurlandi og Suđurnesjum
fim. 12. okt. 2017    Kynning og kaffi í kvikunni á afmćlisdegi Guđbergs Bergssonar
fim. 12. okt. 2017    Ađalfundur Hestamannafélagsins Brimfaxa verđur 26. október
fim. 12. okt. 2017    Leikjaskrá körfuknattleiksdeildarinnar komin út
miđ. 11. okt. 2017    Reykjanesiđ frá A-Ö
miđ. 11. okt. 2017    Vilhjálmur Árnason rćđir Grindavíkurveg og stöđu mála
ţri. 10. okt. 2017    Lestrarátak á miđstigi
ţri. 10. okt. 2017    Alţingiskosningar laugardaginn 28. október 2017
ţri. 10. okt. 2017    Tveir meistarakokkar mćtast - Halla og Maggi Texas
mán. 9. okt. 2017    Grindavík lagđi Ţór í háspennuleik
mán. 9. okt. 2017    Hvernig sćki ég um styrki? - Uppbyggingarsjóđur Suđurnesja
mán. 9. okt. 2017    Grindavík lagđi Fjölni
mán. 9. okt. 2017    Vinir í bata - opinn fundur í kvöld
fös. 6. okt. 2017    Októberfest á Fish House um helgina
fös. 6. okt. 2017    Flottur útivistarhópur
fös. 6. okt. 2017    Leik Grindavíkur og Ţórs frestađ
fös. 6. okt. 2017    Járngerđur komin út
fim. 5. okt. 2017    Forvarnardagurinn í 9. bekk
Grindavík.is fótur