Fyrsti trommarinn sem er bćjarlistamađur
Fyrsti trommarinn sem er bćjarlistamađur

Setning Menningarviku var haldin með pompi og pragt síðasta laugardag í Grindavíkurkirkju. Setningin var með norrænu ívafi því tónlistaratriði voru frá Svíþjóð, Færeyjum og Grindavík. Þá var  Halldór Lárusson fyrsti bæjarlistamaður Grindavíkur, heiðraður en hann er fyrsti trommuleikarinn á Íslandi sem hlotnast slíkur heiður. Eftir setninguna var boðið upp á alþjóðlegt veisluhlaðborð. 

Hátíðleiki var yfir setningarhátíðinni sem tókst vel. Kynnir var Þorsteinn Gunnarsson sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Myndir: Guðfinna Magnúsdóttir.

Halldór Lárusson bæjarlistamaður með verðlaunagripinn sem fylgir nafnbótinni. Verðlaunagripinn smíðaði Anna Sigríður Sigurjónsdóttir 

Halldór Lárusson bæjarlistamaður tók trommusóló við athöfnina.

Nemendur og kennarar tónlistarskólans voru með rafmagnsgítaratriði.

Roger Norén og David Wahlén frá vinabænum Piteå í Svíþjóð tóku sænsk þjóðlög.

Gestir risu á fætur og hylltu Bæjarlistamann Grindavíkur 2014.

Færeyingurinn Stanley Samuelsen futti færeyska þjóðlagatónlist.

Kristín María Birgsdóttir formaður bæjarráðs ávarpaði samkomuna fyrir hönd bæjarstjórnar.

Fulltrúar tónlistarskólans stóðu sig frábærlega vel.

Lovísa H. Larsen flutti ávarp fyrir hönd frístunda- og menningarnefndar.

Afmælisterta frá Hérastubbi bakara smakkaðist vel.

Þessi ungi gestur var orðinn þreyttur undir lokin.

Alþjóðlegt veisluborð með mat frá Filippseyjum, Tælandi, Póllandi, Portúgal og Serbíu sem Haji kokkur á Salthúsinu hafði veg og vanda af ásamt Láka.

Nýlegar fréttir

ţri. 12. des. 2017    Rashad Whack sendur heim
ţri. 12. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans héldu tónleika fyrir starfsfólk HS Orku
mán. 11. des. 2017    Jazzkvartenn Önnu Grétu á Bryggjunni á miđvikudaginn
mán. 11. des. 2017    0,93% atvinnuleysi í Grindavík
mán. 11. des. 2017    Ingibjörg Sigurđardóttir til Djurgĺrden
mán. 11. des. 2017    Ţakkir til Grindvíkinga frá ađstandendum Guđmundar Atla
sun. 10. des. 2017    Ađventustund í kirkjunni klukkan 18:00
fös. 8. des. 2017    Stendur ţú fyrir viđburđi í desember? Láttu okkur vita!
fös. 8. des. 2017    Ćskulýđsbikar Landsambands Hestamanna til Brimfaxa
fös. 8. des. 2017    Grindavík aftur á sigurbraut međ sigurkörfu á lokasekúndunni
fös. 8. des. 2017    Líf og fjör á Fjörugum föstudegi
fös. 8. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans halda hátíđlega jólatónleika 9. desember
fim. 7. des. 2017    Hver er Grindvíkingur ársins 2017? Tilnefningar óskast
fim. 7. des. 2017    Jón Axel stigahćstur - fékk hrós frá Steph Curry
fim. 7. des. 2017    Grindavíkurnáttföt - fullkomin í jólapakkann!
fim. 7. des. 2017    Ađventu- og fjölskyldustund í kirkjunni á sunnudaginn
fim. 7. des. 2017    Elena og María Sól áfram í Grindavík
miđ. 6. des. 2017    6. A sigurvegari í spurningakeppni miđstigs
miđ. 6. des. 2017    Eldvarnarátak í bođi LSS og Lions
miđ. 6. des. 2017    10. A sigurvegari í spurningakeppni unglingastigs
miđ. 6. des. 2017    Rafbókasafniđ er komiđ!
ţri. 5. des. 2017    Breyttur afgreiđslutími í jólafríi grunnskólans
ţri. 5. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans komu fram viđ tendrun jólatrés
mán. 4. des. 2017    Slysavarnakonur gefa endurskinsmerki
mán. 4. des. 2017    Stjörnuhópar leikskólanna heimsćkja fyrsta bekk
Grindavík.is fótur