Páskar Viđburđadagskrá

  • Fréttir
  • 19. mars 2008

Spennandi páskadagskrá.

 

 

 

 

Á annan í páskum verđur bođiđ upp á gönguferđ međ leiđsögn í bođi Bláa Lónsins og Grindavíkurbćjar. Gangan hefst kl. 13.00 viđ bílastćđi Bláa lónsins og er áćtlađ ađ hún taki um 2-3 klukkustundir. Enginn ţátttökukostnađur er í gönguna.

Helgihald í Grindavíkurkirkju má sjá á slóđinni http://www.kirkjan.is/grindavikurkirkja/

 

 

 

Jafnframt er tilvaliđ ađ koma viđ í Listsýningarsal Saltfisksetursins í Grindavík og skođa áhugaverđa sýningu Fríđu Rögnvaldsdóttur, Forkar og fagrar meyjar. Opnunartími frá kl. 11 ? 18. sjá nánar http://www.saltfisksetur.is/

 

Mćting kl 13:00 viđ bílastćđi Bláa Lónsins

 

Gengiđ verđur m.a. um mosagróiđ Illahraun, framhjá Rauđhól (gígnum sem hrauniđ kom úr á sögulegum tíma), fariđ međ Skipstíg, fornri ţjóđleiđ, haldiđ austur međ suđurhlíđum Ţorbjarnarfells og inn á Bađsvelli. Ţar er ćtlunin m.a. ađ kíkja á ţjófaslóđir og hin gömlu sel Grindvíkinga. Ţá verđur gengiđ yfir ađ svćđi Hitaveitu Suđurnesja og um hiđ litskrúđuga lónssvćđi ađ lćkningalindinni og endađ í heilsulind.

 

Reynt verđur ađ hafa ferđina og frćđsluna ţannig ađ börn jafnt sem fullorđnir hafi gagn og gaman af. Góđur skófatnađur ćskilegur og gott ađ taka međ sér smá nesti. Allir á eigin ábyrgđ.
 
Í lok göngu verđur tilbođ, 2 fyrir 1 ofan í lóniđ, vatnsleikfimi kl. 16.30 og spennandi páskamatseđill á Lava veitingastađnum.

http://grindavik.is/

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir