FORKAR OG FAGRAR MEYJAR

  • Fréttir
  • 14. mars 2008

Laugardaginn 15. mars kl 14:00 opnar Fríđa Rögnvaldsdóttir sýninguna
FORKAR OG FAGRAR MEYJAR
Í Listasal Saltfiskseturs Íslands í Grindavík
Fríđa hefur veriđ međ Bađstofunni í Keflavík, sem er áhugamannahópur um myndlist, frá árinu 1986-1999.
Áriđ 1999 fékk Fríđa inngöngu í Academie of Fine Kust í Tongeren í Belgíu og var ţađ í málunardeild til haustsins 2001.
Fríđa hefur sótt námskeiđ í Myndlistarskóla Kópavogs í vatnslitamálun og hjá Myndlistar- og handíđaskóla Íslands í módel- og fjarvíddarteikningu. Hún hefur tekiđ ţátt í mörgum samsýningum hér heima og einnig haldiđ fjölmargar einkasýningar.
Sýningin stendur til 25. mars.
Saltfisksetriđ er opiđ alla daga frá kl. 11:00- 18:00.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!