Bćjarmálafundur hjá Framsókn - allir velkomnir

  • Fréttir
  • 24. febrúar 2014

Í kvöld kl. 20:00 verður bæjarmálafundur hjá Framsóknarfélagi Grindavíkur. Á dagskrá verða málefni sem tekin eru fyrir á bæjarstjórnarfundi á morgun en þar má meðal annars nefna umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir tilraunaborunum vegna fiskeldis og reglur um bæjarlistamann Grindavíkur. Einnig verður fjallað um nefndarstörf og almenn umræða um bæjarmálin og stöðu landsmála.

Á fundinum verður einnig rætt um komandi sveitarstjórnarkosningar sem verða 31. maí næstkomandi

Ávallt heitt á könnunni og allir velkomir.
Framsóknarfélag Grindavíkur


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir