Excelnámskeiđ fyrir byrjendur

  • Fréttir
  • 10. febrúar 2014

Miðstöð Símenntunar á Suðurnesjum í Grindavík býður upp á Excelnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Þátttakendur fá þjálfun í útlitsmótun og uppsetningu, vinnslu mynda og myndrita og notkun einfaldra falla í forritinu. Hver kennslustund hefst á verkefni sem kennari leggur fyrir en svo er hægt að vinna í eigin verkefnum í Excel og fá leiðsögn hjá kennara.

Allar frekari upplýsingar gefur Ragga í síma 4125967 eða í tölvupósti á ragga@mss.is

Leiðbeinandi: Páll Rúnar Pálsson
Tími: Kennt á þriðjudagskvöldum kl. 20:00-22:00 í átta vikur og hefst kennsla 11. Febrúar.
Verð: kr. 32.000

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir