Launauppbót fyrir alla starfsmenn Grindavíkurbćjar

  • Fréttir
  • 15. febrúar 2008

Samţykkt var í bćjarstjórn Grindavíkur tillaga um breytingu á starfsmanna stefnu bćjarinns 
 

Meirihluti D- og S-lista vill međ breytingu á starfsmannastefnu bćjarins umbuna ţví frábćra starfsfólki sem vinnur hjá Grindavíkurbć og sýnt hefur bćjarfélaginu tryggđ og velvilja. Ţađ er von meirihlutans ađ ţessi breyting efli enn frekar starfsanda í stofnunum bćjarins.
 
Tillagan er annarsvegar um starfstengdar viđbótargreiđslur:
 
 

Starfsaldurstengdar viđbótargreiđslur.

 

Ţeir starfsmenn sem eru í föstu starfi hjá Grindavíkurbć fá eingreiđslu greidda 1. apríl 2008 sem miđast viđ starfstíma og starfshlutfall samkvćmt eftirfarandi töflu:

 

5-9 ára        ?     70.000
10-14 ára    ?   100.000
15-19 ára    ?   150.000
20-24 ára    ?   200.000
25-29 ára    ?   200.000
30-34 ára    ?   200.000

 

Ţrátt fyrir aldursviđmiđ í ofangreindri töflu  munu allir fastráđnir starfsmenn sem eru međ starfsaldur 0-4 ár fá eingreiđslu ađ fjárhćđ kr. 50.000, 1. apríl 2008. Ofangreind tafla miđast viđ 100% starfshlutafall.
Nćsta starfsaldurstengda greiđsla verđur 1. september 2009 og eftir ţađ 1. september hvers árs. Miđa skal viđ starfshlutfall 1. september á greiđsluári. Skilyrđi er ađ viđkomandi starfsmađur sé launţegi Grindavíkurbćjar 1. september.
 
og annars vegar um Heilsueflingu:
 

Heilsuefling
   Grindavíkurbćr styrkir ţá starfsmenn bćjarins sem vilja stunda reglubundna líkamsrćkt međ fjárframlagi á móti árgjaldi allt ađ  80% af kostnađi, ţó ađ hámarki  25.000 krónur á ári.
   Starfsmenn í hlutastarfi fá framlag miđađ viđ hlutfall starfs.
   Greiđsla styrkja fer fram hjá fjármálastjóra Grindavíkurbćjar gegn framvísun kvittunar á greiđslu ársgjalds eđa árskorts.
                                                                              Meirihluti D- og S-lista

 

 


     


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir