Glćsilegt ţorrablót

  • Fréttir
  • 5. febrúar 2014

Stórglæsilegt þorrablót knattspyrnu- og körfuknattleiksdeildar UMFG var haldið á laugardaginn. Uppselt var og ánægjulegt að þorrablótið er komið til að vera. Meðal skemmtiatriða var bæjarbragur Sigurðar Ingvasonar, Helena Eyjólfsdóttir tók gamla slagara, gömul karoke keppni var endurvakin, karlakór Grindavíkur tók lagið og Freyr Eyjólfsson sá um veislustjórn. Upplyfting hélt svo stuðinu uppi á ballinu.

Guðfinna Magnúsdóttir tók myndir á þorrablótinu sem eru hér fyrir neðan en hún tók einnig á móti gestum í svarthvíta myndatöku og hægt að sjá afraksturinn hér á síðu Guðfinnu


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir