Foreldrar í morgunskrafi

  • Fréttir fyrir foreldra
  • 4. febrúar 2014

Fyrsti skraffundur Grunnskólans var haldinn í dag. Foreldrar mættu þá í skólann og hittu stjórnendur á fundi í kaffistofu starfsfólks. Umræðuefnið var m.a. um heimanám, skólareglur, mötuneytismál og skólasókn svo eitthvað sé nefnt. Auk þess komu gestir með spurningar varðandi skólastarfið.
Þetta fundarform er nýtt í sögu skólans og hugsað í þá átt að efla samskipti heimila og skóla.
Á fundinum voru kynnt einkunnarorð skólans, virðing - vellíðan - virkni sem verða sýnileg í skólanum og á heimasíðu skólans í framtíðinni. Þá voru einnig kynntar fyrirhugaðar breytingar í leiðarljósi skólans.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun