Nefnd um búsetumál eldri borgara

  • Fréttir
  • 29. janúar 2014

Forseti bæjarstjórnar lagði til á bæjarstjórnarfundi, í samræmi við umræður á íbúafundi í nóvember s.l., að bæjarstjórn Grindavíkur feli bæjarráði að skipa 5 manna nefnd til að fara yfir búsetumál eldri borgara í Grindavík. Skal nefndin afla gagna til að meta þörf fyrir íbúðir og þjónustu fyrir eldri borgara í bænum til næstu 10 ára, með hliðsjón af íbúaþróun. Nefndin skal framkvæma könnun meðal eldri borgara um búsetuóskir þeirra. 

Nefndin skal skila bæjarstjórn þarfagreiningu og tillögum eigi síðar en 1. apríl 2014. Starfsmaður nefndarinnar er sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir