Fylgdu ţorskinum eftir úr sjó og á veitingastađ í Boston

  • Fréttir
  • 29. janúar 2014

Frétta og þjóðlífsþátturinn Landinn heimsótti Einhamar í Grindavík á dögunum. Farið var með Gísla Súrssyni á veiðimiðin og fylgt eftir ferlinu þegar þorskur sem var veiddur fór í gegnum vinnslu Einhamars, þaðan fluttur með flugi til Boston og svo snæddur þar á veitingastaðnum Turner Seafood tæpum tveimu sólarhringum eftir að hann var dreginn upp úr sjó.

Frétt Gísla Einarssonar í Landanum má sjá hér.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir