Foreldrafélag tónlistarskólans stofnađ

  • Fréttir
  • 27. janúar 2014

Foreldrafélag tónlistarskólans var stofnað nú í byrjun janúar og eru það mikil gleðitíðindi fyrir tónlistarskólann. Stuðningur foreldra við starf skólans og nám barna sinna er ómetanlegt og á eftir að efla starfsemina. Foreldrafélagið er þegar komið á fullt við að undirbúa lúðrasveitarmót sem haldið verður í Grindavík dagana 2. - 4. maí. Þá verður glatt á hjalla í Grindavíkurbæ er 400 börn á aldrinum 8-12 ára fylla bæinn af lífi.

Í stjórn foreldrafélagsisn voru kosin:

Dagbjartur Willardsson, Geirlaug Geirdal, Guðrún Inga Bragadóttir, Halla Kristín Sveinsdóttir & Sigrún Þorbjörnsdóttir


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!