Tap gegn Hamri

  • Íţróttafréttir
  • 23. janúar 2014

Grindavíkurstelpur lágu fyrir Hamri 79-82 í úrvalsdeild kvenna í körfubolta í gærkvöldi. Leikurinn var jafn framan af en Hamar kláraði leikin ná lokasprettinum. Pálína Gunnlaugsdóttir spilaði að nýju með Grindavík eftir nokkurra vikna fjarveru og skoraði 17 stig.

Grindavík-Hamar 79-92 (20-25, 16-13, 23-28, 20-26)

Grindavík: Blanca Lutley 25/9 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17, María Ben Erlingsdóttir 16/6 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 10/10 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 4/9 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3/9 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2, Katrín Ösp Eyberg 2, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Marín Rós Karlsdóttir 0.

Staðan:

Grindavík-Hamar 79-92 (20-25, 16-13, 23-28, 20-26)

Grindavík: Blanca Lutley 25/9 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17, María Ben Erlingsdóttir 16/6 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 10/10 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 4/9 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3/9 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2, Katrín Ösp Eyberg 2, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Marín Rós Karlsdóttir 0.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir