Ćđislegt í íţróttum

  • Fréttir
  • 22. janúar 2014

Hreyfing er börnum mjög nauðsynleg og er gott að hún sé sem fjölbreytilegust.  Í íþróttatíma í fyrsta A voru svokallaðar stöðvar þegar heimasíðan leit við.    

 Stöðvarnar voru  nokkrar og nemendur færðu sig markvisst  á milli og fengu að prófa alls kyns viðfangsefni. Það var greinilegt að börnin nutu sín til fullnustu og þótti æðislega gaman.  María Jóhannesdóttir íþróttakennari  leggur áherslu á að hver nemandi njóti sín og fái sem mesta hreyfingu út úr tímanum, að allir séu virkir. Samkvæmt viðmiðunarstundaskrá fá nemendur tvo tíma í viku í íþróttum og einn í sundi.  


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!