Flottur sönghópur frá Ţrumunni komst í landshlutakeppnina

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 21. janúar 2014

Stúlknahópur frá félagsmiðstöðinni Þrumunni tók þátt í söngvakeppni Samsuð sem haldin var í Fjörheimum í Reykjanesbæ um helgina. Framlag þeirra vakti mikla athyli og komust þær áfram í næsta áfanga sem er landshlutakeppni sem haldin verður í Garðabæ 31. janúar.

Ef stelpurnar komast áfram úr landshlutakeppninni taka þær þátt í lokakeppni Samfés sem verður sýnd á RÚV.

Hátt í 30 nemendur frá Þrumunni mættu til að fylgjast með söngvakeppninni um helgina en síðan var sameiginlegt ball allra félagsmiðstöðva á Reykjanesi á eftir.

Sönghóp Þrumunnar skipuðu:
Elín Björg
Karlotta Sif
Stephanie Julía
Guðbjörg Ylfa 
Inga Bjarney - Gítar
og Heiðrún Fjóla - Gítar

Mynd: Stelpurnar á sviðinu í Fjörheimum um helgina.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun