Kennslustund í Röstinni

  • Fréttir
  • 17. janúar 2014

Grindavík tók Hauka í kennslustund í úrvalsdeild karla í körfubolta með 91 stigi gegn 60. Tónninn var gefinn strax í fyrsta leikhluta en staðan að honum loknum var 27-8.

Grindavík-Haukar 91-60 (27-8, 22-19, 26-18, 16-15)

Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/12 fráköst, Earnest Lewis Clinch Jr. 13/4 fráköst/9 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 12/9 fráköst, Þorleifur Ólafsson 8, Jón Axel Guðmundsson 8/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 7/11 fráköst, Kjartan Helgi Steinþórsson 7, Jens Valgeir Óskarsson 6/5 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 4, Nökkvi Harðarson 2.

Staðan:

1. KR           13 12  1 1246:1017 24 


  2. Keflavík     12 11  1 1074:912

  22 


  3. Grindavík    13  9  4 1144:1059 18 


  4. Njarðvík     13  9  4 1260:1074 18 


  5. Þór Þ.       14  8  6 1294:1294 16 


  6. Stjarnan     13  7  6 1122:1097 14 


  7. Haukar       13  7  6 1079:1054 14 


  8. Snæfell      13  5  8 1142:1175 10 


  9. ÍR           13  3 10 1057:1222  6 


 10. KFÍ          13  3 10 1069:1203  6 


 11. Skallagrímur 13  3 10 1023:1178  6 


 12. Valur        13  1 12 1016:1241  2


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir