Söngvakeppni & Ball Samsuđ

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 13.01.2014
Söngvakeppni & Ball Samsuđ

Söngvakeppni og Ball Samsuð verður haldið í Fjörheimum föstudaginn 17. janúar. Húsið opnar kl. 18:30 og keppnin hefst kl. 19:00. Ballið hefst eftir keppni og stendur til kl. 23:00. Allar félagsmiðstöðvr á Suðurnesjum mæta til leiks, þar á meðal Þruman í Grindavík. 

DJ SIggi K - 500 kr. inn.

Deildu ţessari frétt