Fullfermi af snjó

  • Fréttir
  • 21. janúar 2008

Gullfari HF er ytri báturinn á myndinni, Gamla Hraunsvík GK er fyrir innan.  Myndin er tekinn í Grindavík 15.janúar.  deginum áđur ţá gerđi mikiđ hret ţar og allt var gjörsamlega kolófćrt.  
Á vertíđinni 2007 ţá kom Gullfari HF međ tvisvar yfir 10 tonn í róđri og sá stćrsti var uppá tćp 14 tonn.  Efast nokkuđ um ađ hann hafi veriđ jafn fullfermdur međ 14 tonn af fiski og fullur bátur af snjó.  14 tonna róđruinn var stćrsti róđur Gullfara HF síđan 23 apríl áriđ 2001, ţegar báturinn kom ţá međ 12,5 tonn ađ landi.
Telja má víst ađ áhöfn bátsins gleđist mun meira međ 14 tonn af fiski heldur enn fullur bátur af snjó...


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál