Dansađ í kringum jólatréđ

  • Fréttir
  • 20. desember 2013

Jólatréð er eitt skýrasta táknið fyrir jólin og það er órjúfanlegur þáttur Litlu jólanna í skólanum að dansa í kringum það.  

Nemendur í öllum bekkjum dansa í kringum tréð ásamt starfsfólki skólans.  Eins og sjá má á myndunumvoru börnin á miðstigi prúðbúin og  kát og hress  og sjá má að hinir klassísku söngvar Gekk ég yfir sjó og land og Nú skal segja hafa glatt mannskapinn.  


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir