Helgihald um jól og áramót

  • Fréttir
  • 20. desember 2013

Helgihald um jól og áramót í Grindvíkurkirkju verður með hefðbundnu sniði. Dagskráin er eftirfarandi:

  • Aðfangadagur: Aftansöngur kl 18:00. Einsöngur: Anton Þór Sigurðsson
  • Miðnæturmessa kl. 23:30
  • Jóladagur: Hér verður breyting á jóaladagsmessunni en messan verður í Víðihlíð. Hátíðarmessa kl. 11:00 í Víðihlíð. Allir velkomnir þangað
  • Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17:00


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir