Líf og fjör í Selskógi

  • Fréttir
  • 15. desember 2013

Skógræktarfélag Grindavíkur stóð fyrir jólatrjáasölu í Selskógi í gær í blíðskapar veðri. Þar gátu bæjarbúar komið og valið sér jólatré. Mæltist þessi nýbreytni sérlega vel fyrir og mætti fjöldi fólks. Þá birtist jólasvenn á svæðinu og boðið var upp á kakó og piparkökur í tjaldi sem var á staðnum.

Þetta stórskemmtilega framtak Skógræktarfélagsins sló sannarlega í gegn og verður vonandi að árlegum viðburði hér eftir.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun