Sagnakvöld í Flösinni annađ kvöld kl 20:00

  • Fréttir
  • 16. janúar 2008

Sagnakvöld í Flösinni - Byggđasafninu á Garđskaga í Garđi.
 
Fimmtudaginn 17. janúar kl. 20:00 ? 22:00 munu kennararnir Inga Rósa Ţórđardóttir, Kristjana Kjartansdóttir og  Sigrún Franklín,  bjóđa íbúum og öđru áhugasömu fólki upp á sagnakvöld  í bođi Sveitarfélagsins Garđs.
 
Saga Hrađfrystihúss Gerđabátanna er mjög áhugaverđ en međ tilkomu fyrirtćkisins efldist byggđin. Inga Rósa, sem er afkomandi útvegsmanna í Garđi, kynnti sér söguna og vill miđla henni áfram til íbúa og annarra gesta.
 
Kristjana er fćdd og uppalin í Garđi . Hún kynnti sér sögu menningar og menntunar á kreppuárunum. Íbúar í Garđi voru ótrúlega duglegir á ţeim árum í menningar- og menntamálum og verđur gaman ađ heyra hvađ ţeir gerđu í ţeim efnum.
 
Sigrún heldur sig viđ minjar. Á síđasta sagnakvöldi fyrir ári síđan flutti hún efni um letursteina en nú eru ţađ yngri minjar, vindmyllur og brunnar sem enn má sjá leifar af en eru óđum ađ gleymast. Fróđlegt verđur ađ rifja upp hvernig hvorutveggja ţjónađi mannfólki í Garđi á fyrri hluta tuttugustu aldar.
 
Á milli atriđa verđur fjöldasöngur. Veitingahúsiđ Flösin verđur opin.
Tilvaliđ ađ taka međ sér vinkonur og vini og skella sér á sagnakvöld, njóta menningararfleiđar og góđra veitinga í leiđinni.
 
Ritiđ Sagnaslóđir á Reykjanesi I sem byggir á efni fyrri sagnakvölda verđur á tilbođsverđi ţetta kvöld.
 
sjf menningarmiđlun ehf
sjf@internet.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir