Járngerđur kemur út í dag

  • Fréttir
  • 13. desember 2013

Járngerður, fréttabréf Grindavíkurbæjar, fór í prentun í gær. Því verður dreift á dag, föstudg. Það er ansi efnismikið að þessu sinni. Eftirfarandi fyrirsagnir er að finna í blaðinu: 

- Ertu að velta því fyrir þér að byggja þitt eigið húsnæði?
- Hvað get ég gert fyrir Grindavík?
- Íþróttastefna Grindavíkur
- Menningarstefna Grindavíkur
- Ný skólastefna Grindavíkur til næstu fjögurra ára
- Fjárhagsleg staða Grindavíkurbæjar er mjög sterk
- 15hektara gróðurhús í undirbúningi
- Vinabærinn Penistone
- Fimm stjörnu hótel rís
- Áætlar að opna 35 herbergja gistihús í Festi næsta sumar
- Gleðileg jól í Grindavík
- Sameiginleg félagsaðstaða í 1. áfanga
- Góður árangur næst með foreldrafærninámskeiðum
- Sólin mun rísa úr hyldýpi myrkursins
- Gerum Grindavík að hjólreiðabæ

Og margt fleira áhugavert efni. Járngerði má einnig nálgast í rafrænu formi með því að smella hér.

Ritstjóri Járngerðar er Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál