Vinningshafar á Fjörugum föstudegi

  • Fréttir
  • 11. desember 2013

Verslunar og þjónustuaðilar á Hafnargötunni hér í bæ vilja þakka öllu því frábæra fólki sem tók þátt í gleðinni með okkur á fjörugum Föstudegi kærlega fyrir komuna. En aldrei hefur annar eins fjöldi tekið þátt eins og í ár. Sannkölluð fjölskyldu stemningin var í götunni, mikið líf og fjör. En dregið hefur verið í happdrættinu og hafa allir vinningshafarnir verið látnir vita. En þessir höfðu heppnina með sér í ár:

  • Gísli vann mat fyrir tvo á Kantinum.
  • Elvar Jónsson vann gjafakörfu frá Rossini og Hár Önnu.
  • Heiða Ragnarsdóttir vann nuddtíma hjá Brynjari og svönu.
  • Petra Rós vann aðgang fyrir fjölskylduna í Kvikuna.
  • Kristín Gísladóttir vann 5 kíló af ýsu og harðfisk frá Codlandi og Vísi.
  • Eygló Pétursdóttir vann Devold ullarpeysu frá ÓB.
  • Bylgja Björk og Gloría unnu ýsu og saltfisk frá þorbirni.
  • Áslaug Gunnarsdóttir fékk keilujárn frá Hárhorninu, Einar Guðjónsson og Berta Grétarsd unnu ferðapakningu frá Hárhorninu.
  • Ólöf Ólafsdóttir vann gjafakassa frá Sothys frá snyrtistofunni Fögru.
  • Einar Guðjónsson vann fótbolæta frá Jóa Útherja.
  • Berta Grétarsdóttir vann 20.000.- króna gjafabréf frá Málningu og Rúnari Sigurjónssyni.
  • Eygló Garðarsdóttir vann jóla, jóla vinning frá Blómakoti.
  • Loftur Jónsson vann mat fyrir tvo í hádegishlaðborð Veitingastofunni Vör.
  • Hulda Björk vann topplyklasett frá Grindinni.
  • Anna Linda Sig vann hringlóttan bakka #5 frá Vigt.
  • Þórhildur Ósk vann sér inn mat frá hjá höllu.
  • Hlynur kári vann sér inn nýju uppskriftarbókina frá Slysavarnadeildinni þórkötlu.
  • Stefanía Björg vann sér inn frostlögsmæli/lítrofsmæli frá N1.
  • Tristan Leví vann reykskynjara og eldhemjubrúsa frá Slökkviliðinu í Grindavík.
  • Sigurlaug pétursdóttir vann skyndihjálpartösku frá Rauða Krossinum.
  • Ingibjörg Ingólfsdóttir vann gjafabréf í jólahlaðborð hjá Brúnni.

Fjörugur föstudagur er svo sannarlega komin til að vera!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir