Samdráttur í ţorski en stóraukin ýsuveiđi hjá Ţorbirni h/f

  • Fréttir
  • 9. janúar 2008

Viđ skerđingu á aflaheimildum í ţorski s.l. haust um 30% voru gerđar miklar breytingar á útgerđarmynstri skipa Ţorbjarnar hf. í Grindavík. Verulega var dregiđ úr sókn í ţorsk en ţess í stađ sóknin aukin í ýsu og ađrar tegundir.

 
Ţegar borin er saman veiđi frá september til desember áranna 2006 og 2007 kemur í ljós ađ ţorskafli hjá vinnsluskipunum dróst saman um 32,2% eđa úr 1.269 tonnum í 861 tonn. Veiđi á ýsu jókst hjá vinnsluskipunum um 388,7 % eđa úr 203 tonnum í 992 tonn. Sambćrilegar tölur fyrir línuskipin eru ađ ţorskafli dróst saman um 29,6 % eđa úr 2.863 tonnum í 2.016 tonn en ýsuafli tvöfaldađist eđa úr 764 tonnum í 1.521 tonn.
 Heildarafli skipa Ţorbjarnar hf. á árinu 2007 var rúmlega 26 ţús. tonn ađ verđmćti 3,6 milljarđar.
Afla og aflaverđmćti Ţorbjarnar hf. s.l. fjögur ár má sjá á VEF félagsins


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál