Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbćjar 2013

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2013

Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbæjar 2013 verður gjafabréf sem virkar sem greiðsla upp í kaup á vöru og þjónustu í Grindavík. Viðkomandi fyrirtæki fá síðan upphæðina greidda á skrifstofu Grindavíkurbæjar gegn framvísun gjafabréfsins. Grindavíkurbær biður þau fyrirtæki sem hafa áhuga á því að vera með að senda tölvupóst á heimasidan@grindavik.is í síðasta lagi í dag föstudaginn 29. nóvember nk. kl. 12. 

Stefnt er að því að senda gjafabréfin út í byrjun desember svo hægt sé að nýta þau fyrir jólin.

Eftirfarandi fyrirtæki hafa skráð þátttöku sína í ár:

  • Aðal-braut
  • Betra hár
  • Björgunarsveitin Þorbjörn
  • Bláa Lónið
  • Blómakot
  • Control Alt ehf
  • Fjórhjólaævintýri
  • Guðmundur Pálsson tannlæknir
  • Hár-Anna
  • Hárhornið
  • Hérastubbur
  • Hjá Höllu
  • Lyfja
  • N1
  • Nettó
  • Northern Light Inn
  • Nuddstofan Helladís
  • Olís
  • Palóma
  • Salthúsið
  • Strigaprent
  • Ullmax Ísland ehf.
  • Veitingahúsið Brúin
  • Vélsmiðja Grindavíkur


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun