Jólatré í fyrsta skipti úr Selskógi

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2013

Að vanda mun Grindavíkurbær setja upp nokkur jólatré af mismunandi stærðum í bænum. Í fyrsta skipti verða höggvin þrjú tré í Selskógi við Þorbjarnarfell sem keypt eru af Skógræktarfélagi Grindavíkur. Jólatrén fara á eftirfarandi staði:

1. Landsbankatún 9-10 m, keypt af Skógrækt ríkisins (úr Skorradal).
2. Kirkjugarður 6-7 m, keypt af Skógrækt ríkisins (úr Skorradal). 
3. Víðihlíð, 6-7 m, keypt af Skógrækt ríkisins (úr Skorradal).
4. Þórkötlustaðahverfi 3-4 m, keypt af Skógræktarfélagi Grindavíkur (úr Selskógi).
5. Gamla kirkjan 3-4 m, keypt af Skógræktarfélagi Grindavíkur (úr Selskógi).
6. Verslunarmiðstöð 3-4 m, keypt af Skógræktarfélagi Grindavíkur (úr Selskógi).


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir