Ţrettándagleđi Grindavíkurbćjar

  • Fréttir
  • 4. janúar 2008

Ţrettándagleđi Grindavíkurbćjar verđur haldin sunnudaginn 6. janúar 2008.
 
Hún hefst međ ţví ađ allir krakkar, púkar og tröll koma í Ţrumuna kl. 16-18 og fá andlitsmálun.
 
Kl. 19:30 söfnumst viđ saman viđ Kvennó og göngum fylktu liđi í blysför upp Víkurbraut, niđur Ránargötu og ađ Saltfisksetrinu.
 
DAGSKRÁ
Bćjarstjóri flytur ávarp.
Álfakóngur og álfadrottning syngja.
Tónlistarskólinn í Grindavík verđur međ atriđi.
Búningakeppni unga fólksins. (Keppt verđur um frumlegasta heimatilbúna búninginn. Mjög veglegir vinningar.)
Jólasveinar koma í heimsókn og syngja.
 
Í lok dagskrár verđur glćsileg flugeldasýning í bođi Grindavíkurbćjar.
 
Kynnir verđur Víđir Guđmundsson leikari
 
7. og 8. fl. kkd. kvenna selur vöfflur og heitt kakó í Saltfisksetrinu.
 
ATH. Dagskráin er háđ veđri og gćti ţurft ađ fresta henni ef veđurútlit er slćmt.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!