Bćjarmálafundur hjá Framsókn - Allir velkomnir

  • Fréttir
  • 25. nóvember 2013

Í kvöld kl. 20:00 verður bæjarmálafundur hjá Framsóknarfélagi Grindavíkur. Á dagskrá verða málefni sem tekin eru fyrir á bæjarstjórnarfundi á morgun en á dagskrá er meðal annars síðari umræða um fjárhagsáætlun bæjarins, ný búsetuþjónusta og ný staðsetning fyrir tómata-gróðurhús. Einnig verður fjallað um nefndarstörf og almenn umræða um bæjarmálin og stöðu landsmála. 

Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknar í Suðurkjördæmi stefnir á að heimsækja félagsfundinn og fara yfir störfin á Alþingi.

Ávallt heitt á könnunni og allir velkomir. 
Framsóknarfélag Grindavíkur


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun