Annar bekkur á Degi íslenskrar tungu

  • Fréttir
  • 19. nóvember 2013

Dagur íslenskrar tungu þann 16. nóvember hefur fest sig í sessi í skólanum og samfélaginu öllu.    Á öllum stigum var verið að leika sér með ástkæra ylhýra.   

 Í 2. bekk í Hópsskóla var fegursta orðið fundið og útskýrt, farið var á ferð um bæinn með ljóðaflutning á „Buxur, vesti, brók og skó“ eftir Jónas Hallgrímsson og voru vegfarendur beðnir um að kvitta fyrir að hafa hlustað á börnin.  Flestir komu við  hjá Diddu og Telmu í Skólaselinu en þær buðu upp á  andlitsmálun í tilefni dagsins. Skemmtilegt var að Ísland var að fara að keppa við Króatíu rétt eins og í dag og því margir klæddir í blátt í tilefni dagsins.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!