Stofnfundur Sögu- og minjafélags Grindavíkur

  • Fréttir
  • 19. nóvember 2013

Stofnfundur Sögu- og minjafélags Grindavíkur verður haldinn á bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar, fimmtudaginn 21. nóvember n.k. kl. 20:00. Tilgangur félagsins er að stuðla, í samvinnu við aðra, að varðveislu menningarminja í Grindavík. Einnig að vekja áhuga fólks á sögu og fornri menningu sveitarfélagsins og minjum um horfna tíma. 

Til menningarminja teljast munir, fornleifar, gamlar byggingar og menningarlandslag og aðrar minjar um búsetu manna.
Allir áhugasamir velkomnir á fundinn.

Undirbúningshópur.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir