Uppsetning sendibúnađar í möstur á varnarsvćđinu í Grindavík á vegum Flugfjarskipta ehf.

  • Fréttir
  • 27. september 2007

Í framhaldi af fréttum í fjölmiđlum um ađ Flugfjarskipti ehf.  hafi fengiđ leyfi Varnarmálaskrifstofu og Bandaríkjamanna til ađ setja upp sendibúnađ í möstur sem fyrir eru innan varnargirđingarinnar vestan Grindavíkurbćjar. Bćjarráđ Grindavíkur tók máliđ fyrir á fundi sínum miđvikudaginn 19. September s.l. og bókađi eftirfarandi,
 
Bćjarráđ Grindavíkur gagnrýnir harđlega ađ íslenskt hlutafélag í eigu ríkisins skuli fara framhjá bćjaryfirvöldum í Grindavík međ ţví ađ setja upp fjarskiptasenda í skjóli ţess ađ um varnarsvćđi sé um ađ rćđa. Nú ţegar er varnarsvćđiđ fariđ ađ hamla uppbyggingu í Grindavík. Bćjarráđ bendir á ađ ţetta svćđi er ákjósanlegt sem íbúđabyggđ og leggur áherslu á ađ íslenska ríkiđ hlutist til um ađ Bandaríkin skili ţessu landsvćđi.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir