Unniđ ađ ţví ađ stúka af salernin í reiđhöll Brimfaxa

  • Fréttir
  • 28. október 2013

Framkvæmdir við nýja reiðhöll hestamannafélagsins Brimfaxa í Hópsheiði eru komnar vel á veg. Þær hófust í febrúar og er nú búið að loka húsinu og hafist handa við að innviði hússins, m.a. að stúka af salernin og huga að efni sem á að nota á gólfið.

Samkvæmt samkomulagi Grindavíkurbæjar og Brimfaxa leggur bærinn 50 milljónir króna til byggingar reiðhallarinnar. Þessi nýja höll mun bylta starfsemi Brimfaxa. Verktaki er HH smíði.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir