Grindavík hársbreidd frá efstu deildarsćti

  • Fréttir
  • 24. september 2007

Scott Ramsay fór hamförum gegn Fjölni fyrr í kvöld ţegar Grindavík burstađi Grafarvogsmenn 5-2 á Grindavíkurvelli. Nú eru gulir og glađir ađeins einu stigi frá Landsbankadeildinni og ţurfa bara ađ gera jafntefli viđ Reyni um helgina til ađ komast ađ nýju í deild ţeirra bestu. Scott Ramsay gerđi tvö af fimm mörkum Grindavíkur sem öll komu í síđari hálfleik.

 
Grindavík er á toppi 1. deildar međ 44 stig en Eyjamenn eru í 4. sćti međ 38 stig. Takist Grindavík ađ vinna sér eitt stig í nćstu tveimur leikjum eru ţeir komnir í Landsbankadeild ţar sem ţrjú liđ fara upp í ár og sex stig skilja nú á milli Grindavíkur og Eyjamanna.
 
Fjölnismenn höfđu 1-0 yfir í hálfleik en heimamenn fóru hreinlega á kostum í síđari hálfleik. Sex af sjö mörkum leiksins voru í eigu Grindavíkur ţar sem Ray Anthony Jónsson varđ fyrir ţví óláni ađ gera sjálfsmark í fyrri hálfleik. Ţađ er ţví óhćtt ađ segja ađ Grindvíkingar hafi veriđ allt í öllu í leiknum í kvöld.
 
Mörk Grindavíkur í kvöld gerđu ţeir Scott Ramsay sem skorađi tvívegis, Jóhann Helgason, Ivan Firer og Andri Steinn Birgisson. Ţá var Ramsey gríđarlega skeinuhćttur og afar skapandi í liđi Grindavíkur í kvöld og var ađ sér eins og hann gerist bestur.
 
Nćsti leikur Grindvíkinga er gegn Reyni á laugardag ţar sem frítt verđur á völlinn í bođi Sparisjóđsins. Leikurinn fer fram í Grindavík og hefst kl. 13:30.
 
VF-myndir/ Hilmar Bragi Bárđarson ? hilmar@vf.is  - Grindvíkingar fagna á efri myndinni en á ţeirri neđri er töframađurinn Ramsay einbeittur á svip en hann má sáttur viđ una međ frammistöđu sína í kvöld.
 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir