Hilmar aftur á skotskónum og Ísland á ÓL

  • Íţróttafréttir
  • 22. október 2013

Grindvíkingurinn Hilmar Andew McShane var aftur á skotskónum fyrir U15 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu sem sigraði Moldavíu í dag 4-1. Landsliðið gerði sér lítið fyrir og tryggði sér þar með þátttökurétt á Ólympíuleikum ungmenna sem fram fara í Nanjing í Kína á næsta ári. Ísland sigraði Finna á laugardaginn. 

Mynd: Hilmar til vinstri að teygja eftir æfingu með liðinu.

Grindvíkingarnir Ingvar Guðjónsson og Gunnlaugur Hreinsson eru með U15 ára landsliðinu. Ingvar er fararstjóri og Gunnlaugur liðsstjóri.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir