Háspennulínur í umdćmi Grindavíkur

  • Fréttir
  • 14. september 2007

Skipulags og byggingarnefnd Grindavíkur  tekur afstöđu til  tillagna Línu Landsnets um laggningu háspennulína í umdćmi Grindavíkur.
 ,,
Bćjarráđ Grindavíkurbćjar óskar eftir umsögn skipulags- og byggingarnefndar varđandi óskar Landsnets ehf. um ađ hafist verđi handa viđ breytingar og gerđ ađal- og deiliskipulags ţar sem gert er ráđ fyrir línulögnum í landi sveitarfélagsins..
Nefndin hafnar línuleiđum 1 og 2. Nefndin samţykkir leiđ 3 ? áfangi 2 (aukakostur) sbr. međfylgjandi teikningu, en međ eftirfarandi breytingum: háspennulögn frá núverandi Suđurnesjalínu ađ Rauđamel verđi í jörđu og ađ fyrirhuguđ háspennulína norđan viđ Litla-Skógfell verđi fćrđ í jörđu samhliđa fyrirhugađri háspennulínu frá núverandi Suđurnesjalínu ađ Rauđamel. Nefndin samţykkir ţví engar frekari háspennulínur í lofti nema međfram ţeim háspennulínum sem fyrir eru í sveitarfélaginu. ,,
   
Umsögn skipulags- og byggingarnefndar verđur lög fyrir bćjarstjórna á fundi ţess miđvikudaginn 10. október n.k.
 
 Bćjarstjórnir Sandgerđis og Voga hafa fjallađ um ţessi mál og hafa tekiđ afdráttarlausa ákvörđun um ađ hafna loftlínum , má ţví segja ađ eđlileg afstađa íbúa sveitarfélaga á Suđurnesjum ráđi för en ekki ,,ímynduđ mótstađa eđa ţvergirđingsháttur í garđ H.S eđa byggingu álvers í Helguvík.
 
Áskorun til blađa og fréttamanna sem um máliđ kunna ađ fjalla ;
 
Hér er um tvö ađskilin mál ađ rćđa og afar ósmekklegt ađ halda fram skođunum fyrir hönd Grindvíkinga í garđ H.S
Hvergi hefur komiđ fram ađ Grindvíkingar séu mótfallnir frekari nýtingu jarđvarma í  í landi Grindavíkur og vilja ađ sjálfsögđu hagsćld og uppbyggingu á svćđinu.
 
Ţćr tillögur um flutning orku frá ţeim svćđum sem nýtt verđa er hins vegar málefni ţeirra íbúa sem svćđiđ byggja til framtíđar.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir