Steini Fjall opnar sýningu í Saltfisksetrinu á laugardaginn kl 14:00

  • Fréttir
  • 13. september 2007

Steini Fjall
 
Sigursteinn Baldursson (Steini Fjall) mun opna sína fyrstu ljósmyndasýningu í Listasal Saltfisksetursins kl 14:00 laugardaginn 15.september. Sýningin stendur til 15. október.
Sigursteinn hefur sérhćft sig í 360 gráđu ljósmyndun, myndir sem kallađar eru Kúlumyndir. Fyrirtćkiđ Bárusteinn ehf. rekur Kúlumyndir sem hafa veriđ ađ mynda fyrir hótel, veitingarhús, verslanir og ferđaţjónustuađila.
Sigursteinn hefur frá barnsaldri ferđast vítt og breitt um landiđ og snemma vaknađi ljósmyndaáhugi hans og ţá sérstaklega myndun norđurljósanna.
Myndirnar sem verđa á sýningu Steina Fjalls er afrakstur síđastliđna tveggja ára. Hann mun međal annars sýna kúlumyndir sem hann tók af norđurljósunum, og eru fyrstar og jafnframt einu sinnar tegundar.
Sigursteinn Baldursson er sjálfmenntađur ljósmyndari. Hann hefur tileinkađ sér tćkni sem er alveg ný og hefur jafnframt ţróađ sínar ađferđir og skrifađ sínar eigin viđbćtur, sérstaklega til ađ mynda norđurljósin.
Saltfisksetriđ er opiđ alla daga frá 11:00 ? 18.00.
 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!