Luku fjarnámi slökkviliđsmanna

  • Fréttir
  • 30. september 2013

Í sumar var verklegt próf fyrir nýja slökkviliðsmenn sem höfðu lokið fjarnámi hjá Brunamálaskólanum. Þar þurftu nemendur að leysa ýmis konar verkefni hjá prófdómurum Brunamálaskólans en það voru Bernhard Jóhannesson og Þórður Bogason sem voru prófdómarar.

Meðal þess sem prófað var í vatnsöflun, slöngulögnum, kaldri reykköfun og lauk prófinu með heitri reykköfun. Allir slökkviliðsmenn hjá Slökkviliði Grindavíkur eru með fullgild réttindi fyrir slökkviliðsmenn sem allir verða að vera með til að geta sinnt slökkvi- og björgunarstörfum. Nýliðarnir glæsilegu eru á myndinni.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir