ADHD samtökin međ spjallfund fyrir foreldra

  • Fréttir
  • 23. september 2013

ADHD samtökin verða í Grindavík þriðjudaginn 24. september 2013. Kynningarfundur fyrir fagfólk, stuðningsfulltrúa og aðra starfsmenn verður haldinn í skólanum fyrr um daginn.

Spjallfundur fyrir foreldra

Klukkan 20:00 í Grunnskóla Grindavíkur við Ásabraut verður spjallfundur sem Björk og Elín stýra fyrir foreldra barna og ungmenna með ADHD. Hvetjum foreldra barna í leik-, grunn- og framhaldsskóla til að mæta.

Fundirnir eru öllum opnir og kosta ekkert.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!