Bćjarstjórnarfundur 24. september

  • Fréttir
  • 21. september 2013

433. fundur Bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 24. september 2013 og hefst kl. 17:00. Dagskrá:

 

Almenn mál
1. 1210020 - Íþróttamannvirki áfangi 2.
2. 1302026 - Úttekt á leikskólanum Laut
3. 1309070 - Skipulagsbreytingar vegna búsetuþjónustu fullorðinna
4. 1309027 - Reglur um afslátt af fasteignagjöldum til elli- og örorkulífeyrisþega
5. 1012025 - Skipulagsskrá Saltfiskseturs Íslands
6. 1309072 - Ársreikningur 2012 og aðalfundarboð Saltfiskseturs Íslands
7. 1309060 - Fundarboð. Aðalfundur S.S.S
8. 1309075 - Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2013.
9. 1306026 - Endurskoðun samnings GG og Grindavíkurbæjar vegna barna- og unglingastarfs GG fyrir árið 2013.
10. 1306097 - Samningur milli Grindavíkurbæjar og GG um rekstur golfvallar 2013 - 2015
11. 1308030 - Aukið stöðugildi í heimaþjónustu/liðveislu
12. 1309031 - Ágóðahlutagreiðsla EBÍ 2013.
13. 1308034 - Innri leiga 2013
14. 1301008 - Kaup á búnaði í íþróttahús
15. 1309029 - Lengd viðvera fatlaðra grunnskólabarna í 5. - 10. bekk
16. 1306003 - Opnunartími íþróttamannvirkja veturinn 2013-2014
17. 1309049 - Umsókn um breytingu á Miðhóp 1-9
18. 1012068 - Umsókn um byggingarleyfi Austurhóp 14
19. 1309048 - Umsókn um byggingarleyfi Ægisgata 4
20. 1309050 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Hópsheiði 2

Fundargerðir til kynningar
21. 1309035 - 237.fundur Heilbrigðisnefndar Suðurnesja.
22. 1308046 - 662.fundur haldinn í stjórn S.S.S.
23. 1309061 - 663.fundur haldin í stjórn S.S.S Fundarboð og fundargerð
24. 1309073 - Fundargerð 439. fundar stjórnar Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja
25. 1301053 - Fundargerðir stjórnar Reykjanes jarðvangs ses
26. 1309001F - Bæjarráð Grindavíkur - 1326
27. 1309005F - Bæjarráð Grindavíkur - 1327
28. 1309008F - Bæjarráð Grindavíkur - 1328
29. 1309007F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 30
30. 1309004F - Fræðslunefnd - 20
31. 1309002F - Frístunda- og menningarnefnd - 24
32. 1308006F - Félagsmálanefnd - 22
33. 1309010F - Félagsmálanefnd - 23


21.09.2013
Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!