Tveir fyrir einn hjá Ţorbirni

 • Fréttir
 • 18. mars 2009
Tveir fyrir einn hjá Ţorbirni

Á dögunum var Björgunarsveitin Þorbjörn frá Grindavík kölluð út vegna bíls sem sat fastur í skafli á Suðurstrandarveginum. Þetta þykir alls ekki óvenjulegt á þessum árstíma og var því farið á einum bíl, fólkinu til aðstoðar, að því er segir á vef sveitarinnar. Þegar búið var að losa bílinn og verið var að ganga frá spottum, kom ungur maður fótgangandi úr austri, í strigaskóm, gallabuxum og léttum vindjakka. Hann kvaðst hafa fest bíl sinn snemma í morgun eða seint í nótt.

Maðurinn ásamt tveimur öðrum gistu í bílnum þangað til að það birti en þá ákvað hann að ganga af stað í leit að hjálp. Hann hafði svo gengið í úrhellis rigningu tæplega 5 kílómetra leið þegar hann rakst á björgunarsveitarmennina sem annars hefðu farið til baka til Grindavíkur. Þá átti maðurinn eftir um 12 km göngu til Grindavíkur.

Sem betur fer var nokkuð milt veður þó að það hafi ringt svolítið en ekki hefði þurft að spyrja að leikslokum ef veðrið hefði eitthvað breyst. Maðurinn, sem var bæði blautur og kaldur, var því feginn að komast inn í heitan bílinn. Bílinn hans var svo losaður og komst hann farsællega til byggða ásamt ferðafélögum sínum eftir kaldan morgun við suðurströndina. 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 13. nóvember 2018

Blóđsykursmćling í Nettó í bođi Lions

Fréttir frá Ţrumunni / 12. nóvember 2018

Félagsmiđstöđva- og ungmennahúsadagurinn á miđvikudaginn

Grunnskólafréttir / 9. nóvember 2018

Popplegur lestrarsprettur

Fréttir / 9. nóvember 2018

Lokun viđ Stamphólsveg 4

Lautafréttir / 7. nóvember 2018

Lestrarátaki Lautar lokiđ

Fréttir / 1. nóvember 2018

Atvinna - Upplýsinga og markađsfulltrúi

Fréttir / 6. nóvember 2018

Opinn fundur í Framsóknarhúsinu

Fréttir / 8. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 2. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 31. október 2018

Leikjaskrá körfunnar er komin út

Íţróttafréttir / 30. október 2018

Sjávarréttahlađborđ sunddeildarinnar á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 30. október 2018

Fćrđi skólanum steina ađ gjöf

Íţróttafréttir / 29. október 2018

Tiegbe Bamba til liđs viđ Grindavík

Nýjustu fréttir 11

A - Gjörningahátíđ / Performance Festival

 • Fréttir
 • 13. nóvember 2018

Gestafundur kvenfélags Grindavíkur

 • Fréttir
 • 10. nóvember 2018

Jólabakstur og jólaforeldrakaffi í Lautinni

 • Lautafréttir
 • 9. nóvember 2018

Sigurđur Ólafsson ráđinn sviđsstjóri

 • Fréttir
 • 7. nóvember 2018

Lokun viđ Stamphólsveg 4

 • Fréttir
 • 5. nóvember 2018

Barnaheill bođa símalausan sunnudag

 • Grunnskólafréttir
 • 2. nóvember 2018

Ţetta vilja börnin sjá 2018

 • Bókasafnsfréttir
 • 2. nóvember 2018