Tveir fyrir einn hjá Ţorbirni
Tveir fyrir einn hjá Ţorbirni

Á dögunum var Björgunarsveitin Þorbjörn frá Grindavík kölluð út vegna bíls sem sat fastur í skafli á Suðurstrandarveginum. Þetta þykir alls ekki óvenjulegt á þessum árstíma og var því farið á einum bíl, fólkinu til aðstoðar, að því er segir á vef sveitarinnar. Þegar búið var að losa bílinn og verið var að ganga frá spottum, kom ungur maður fótgangandi úr austri, í strigaskóm, gallabuxum og léttum vindjakka. Hann kvaðst hafa fest bíl sinn snemma í morgun eða seint í nótt.

Maðurinn ásamt tveimur öðrum gistu í bílnum þangað til að það birti en þá ákvað hann að ganga af stað í leit að hjálp. Hann hafði svo gengið í úrhellis rigningu tæplega 5 kílómetra leið þegar hann rakst á björgunarsveitarmennina sem annars hefðu farið til baka til Grindavíkur. Þá átti maðurinn eftir um 12 km göngu til Grindavíkur.

Sem betur fer var nokkuð milt veður þó að það hafi ringt svolítið en ekki hefði þurft að spyrja að leikslokum ef veðrið hefði eitthvað breyst. Maðurinn, sem var bæði blautur og kaldur, var því feginn að komast inn í heitan bílinn. Bílinn hans var svo losaður og komst hann farsællega til byggða ásamt ferðafélögum sínum eftir kaldan morgun við suðurströndina. 

 

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur