Lokaţáttur Ara Trausta um Reykjanesiđ

 • Fréttir
 • 27. ágúst 2013
Lokaţáttur Ara Trausta um Reykjanesiđ

Þriðji og síðasti þáttur Ara Trausta Guðmundssonar um Reykjanesið, Upplifun við bæjardyrnar, er á dagskrá RÚV kl. 20:15 í kvöld, þriðjudag. Afar áhugavert efni er í þættinum: 

Ari Trausti fer á ljóðakvöld í Garðskagavita þar sem Anton Helgi Jónsson fer með ljóð. Rætt er við Bjarna Thor Kristinsson óperusöngvara í Garðinum, sýnt frá listahátíðinni Ferskir vindar og frá Ljósanótt í Reykjanesbæ og listamaðurinn Hafis Bertschinger fremur gjörning í Krísuvík. Ari Trausti fjallar um Kleifarvatn og neðanvatnshveri þar, gossprungur, hraunrennsli og eldgos, fer í Húshólma og útskýrir hvað þar er að finna. Þá fer hann í hellaskoðun og hittir Eivöru Pálsdóttur sem tekur lagið. Ari Trausti fjallar um háhitasvæði, ræðir við Ómar Ragnarsson um virkjanir á Reykjanesskaganum, veltir fyrir sér framtíð Reykjaness sem ferðamannastaðar og ræðir við Reyni Ingibjartsson um gönguleiðir á Reykjanesskaga.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 18. október 2018

Vinaliđaverkefniđ komiđ af stađ

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018