Sumariđ á #grindavik

  • Fréttir
  • 27.08.2013
Sumariđ á #grindavik

Hér má sjá nokkrar af nýjustu myndunum sem merktar hafa verið #grindavik á Instagram að undanförnu og hægt er að sjá á heimasíðunni. Þar er sumarið í aðalhlutverki. Útlendir ferðamenn hafa sérstaklega verið duglegir að senda inn myndir af náttúrunni hér í kring og svo af Bláa Lóninu, Grindvíkingar hafa einnig sett inn talsvert af myndum.

Efsta mynd: Room with a view. Mynd: Verfaillethomas

Vinsælast á #grindavik: Bláa Lónið. Mynd: alabduljaleel

Sér frá tjaldsvæðinu. Mynd: rfhansen

„Veðrið er svo að leika við okkur í dag! Elska þetta" skrifar Gerður Rún við myndina.

Kvöldskokk í sólinni. Mynd: Katla Þormars

Mynd: iganatz

Sumaræfing hjá slökkviliðinu.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar

Íţróttafréttir / 2. júlí 2018

Fýluferđ til Vestmannaeyja

Sjóarinn síkáti / 29. júní 2018

Dregiđ í söguratleiknum