Sumariđ á #grindavik

  • Fréttir
  • 27. ágúst 2013
Sumariđ á #grindavik

Hér má sjá nokkrar af nýjustu myndunum sem merktar hafa verið #grindavik á Instagram að undanförnu og hægt er að sjá á heimasíðunni. Þar er sumarið í aðalhlutverki. Útlendir ferðamenn hafa sérstaklega verið duglegir að senda inn myndir af náttúrunni hér í kring og svo af Bláa Lóninu, Grindvíkingar hafa einnig sett inn talsvert af myndum.

Efsta mynd: Room with a view. Mynd: Verfaillethomas

Vinsælast á #grindavik: Bláa Lónið. Mynd: alabduljaleel

Sér frá tjaldsvæðinu. Mynd: rfhansen

„Veðrið er svo að leika við okkur í dag! Elska þetta" skrifar Gerður Rún við myndina.

Kvöldskokk í sólinni. Mynd: Katla Þormars

Mynd: iganatz

Sumaræfing hjá slökkviliðinu.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. janúar 2019

Fjör í snjónum

Fréttir / 18. janúar 2019

Grindavíkurbćr óskar eftir tölvumanni

Fréttir / 18. janúar 2019

Lausar stöđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 17. janúar 2019

Hreyfing 2019 - Zumbafitness

Grunnskólafréttir / 14. janúar 2019

Stjörnuhópar í heimsókn

Fréttir / 14. janúar 2019

Metađsókn á Ţorrablót Grindvíkinga

Fréttir / 11. janúar 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 10. janúar 2019

Menningarvikan 2019 verđur 9. - 17. mars

Fréttir / 10. janúar 2019

Lokađ viđ Stamphólsveg fram ađ hádegi

Fréttir / 9. janúar 2019

Hreinlćti og góđ ţjónusta mikilvćgast

Fréttir / 9. janúar 2019

Icelandic courses - Grindavík

Fréttir / 9. janúar 2019

Lífshlaupiđ: Landskeppni í hreyfingu

Fréttir / 8. janúar 2019

Hreyfing 2019 - CrossFit

Fréttir / 7. janúar 2019

Árleg flöskusöfnun um nćstu helgi