Bćjarstjórnarfundur 27. ágúst

 • Fréttir
 • 26. ágúst 2013
Bćjarstjórnarfundur 27. ágúst

432. fundur Bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 27. ágúst 2013 og hefst kl. 17:00. Fundargerðir bæjarráðs í sumarleyfi bæjarstjórnar eru lagðar fram til upplýsingar, en bæjarráð fór með fullnaðarafgreiðsluheimild í sumarleyfi. Dagskrá:

Almenn mál
1. 1305037 - Fjárhagsáætlun Grindavíkurbæjar 2014-2017
Tillaga að vinnuáætlun lögð fram. Umræða um álagningarhlutföll fasteignagjalda. álagningu útsvars. breytingar á gjaldskrám Minnisblað upplýsinga og þróunarfulltrúa um íbúasamráð lagt fram.

2. 1207005 - Siðareglur bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar

Tillaga að siðareglum lögð fram til fyrri umræðu.

3. 1303048 - Tillaga að nýjum samþykktum um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar sbr. 9 gr. laga nr. 138/2011
Tillaga að nýjum samþykktum lögð fram ásamt fyrirmynd ráðuneytisins. Jafnframt lagt fram minnisblað sambandsins varðandi byggingamál.

4. 1304036 - Innkaupareglur Grindavíkurbæjar. Endurskoðun
Bæjarráð vísað reglunum til umfjöllunar og staðfestingar í bæjarstjórn.

5. 1306061 - Deiliskipulag fyrir fiskeldi á iðnaðarsvæði merkt I5 í aðalskipulagi Grindavíkur 2010-2030
Drög af deiliskipulagi fyrir lóð 1 svæði I5 á aðalskipulagi Grindavíkur 2010-2030 er lagt fyrir nefndina unnið af Eflu verkfræðistofu dags. ágúst 2013 Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til að deiliskipulagstillagan fari í forkynningu skv. 4.mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 með þeim lagfæringum sem samþykktar voru á fundinum.

6. 1304016 - Beiðni um styrk til malbikunar og frágangs á bílastæði við Húsatóftavöll og klæðningar golfskála
Tillaga um viðauka við fjárhagsáætlun 2013

7. 1306100 - Beiðni um viðbótarfjármagn vegna ráðningar umsjónarmanns félagsstarfs barna og ungmenna.
Afgreiða viðauka

8. 1301027 - Stjórn Reykjanesfólkvangs óskar eftir auknum framlögum frá aðildarsveitarfélögum.
Afgreiða þarf viðauka

9. 1308001 - Yfirlögn á Nesveg og Bakkalág að smábátahöfn.
Afgreiða viðauka

10. 1306007 - Samningur við aðalstjórn UMFG 2013
Undirritaður samningur til staðfestingar. Afgreiða viðauka við fjárhagsáætlun

11. 1306008 - Samningur við UMFG um eflingu íþróttastarfs barna og ungmenna.
Undirritaður samningur til staðfestingar. Afgreiða viðauka

12.1306097 - Samningur milli Grindavíkurbæjar og GG um rekstur golfvallar 2013 - 2015
Uppfærður samningur við GG um rekstur golfvallar 2013 - 2015. Frístunda- og menningnarnefnd leggur til að sammingurinn verði samþykktur.

13. 1306026 - Beiðni um endurskoðun samnings GG og Grindavíkurbæjar vegna barna- og unglingastarfs GG fyrir árið 2013.
Endurnýjaður samningur við GG vegna barna- og unglingastarfs 2013 - 2015. Frístunda- og menningarnefnd leggur til að samningurinn verði samþykktur.
Fundargerðir til kynningar

14. 0908036 - Fundur í fjallskilanefnd.
Fundargerð Fjallskilanefndar

15. 1305012F - Bæjarráð Grindavíkur - 1320
16. 1306003F - Bæjarráð Grindavíkur - 1321
17. 1306007F - Bæjarráð Grindavíkur - 1322
18. 1307001F - Bæjarráð Grindavíkur - 1323
19. 1307004F - Bæjarráð Grindavíkur - 1324
20. 1308002F - Bæjarráð Grindavíkur - 1325
21. 1308027 - 661.fundur haldinn í stjórn S.S.S.
22. 1308004F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 29 fundargerð er á vefnum
23. 1308003F - Frístunda- og menningarnefnd - 23

25.08.2013
Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Grunnskólafréttir / 3. október 2018

Forseti Íslands heimsótti Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 3. október 2018

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018