Bćjarstjórnarfundur 27. ágúst
Bćjarstjórnarfundur 27. ágúst

432. fundur Bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 27. ágúst 2013 og hefst kl. 17:00. Fundargerðir bæjarráðs í sumarleyfi bæjarstjórnar eru lagðar fram til upplýsingar, en bæjarráð fór með fullnaðarafgreiðsluheimild í sumarleyfi. Dagskrá:

Almenn mál
1. 1305037 - Fjárhagsáætlun Grindavíkurbæjar 2014-2017
Tillaga að vinnuáætlun lögð fram. Umræða um álagningarhlutföll fasteignagjalda. álagningu útsvars. breytingar á gjaldskrám Minnisblað upplýsinga og þróunarfulltrúa um íbúasamráð lagt fram.

2. 1207005 - Siðareglur bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar

Tillaga að siðareglum lögð fram til fyrri umræðu.

3. 1303048 - Tillaga að nýjum samþykktum um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar sbr. 9 gr. laga nr. 138/2011
Tillaga að nýjum samþykktum lögð fram ásamt fyrirmynd ráðuneytisins. Jafnframt lagt fram minnisblað sambandsins varðandi byggingamál.

4. 1304036 - Innkaupareglur Grindavíkurbæjar. Endurskoðun
Bæjarráð vísað reglunum til umfjöllunar og staðfestingar í bæjarstjórn.

5. 1306061 - Deiliskipulag fyrir fiskeldi á iðnaðarsvæði merkt I5 í aðalskipulagi Grindavíkur 2010-2030
Drög af deiliskipulagi fyrir lóð 1 svæði I5 á aðalskipulagi Grindavíkur 2010-2030 er lagt fyrir nefndina unnið af Eflu verkfræðistofu dags. ágúst 2013 Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til að deiliskipulagstillagan fari í forkynningu skv. 4.mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 með þeim lagfæringum sem samþykktar voru á fundinum.

6. 1304016 - Beiðni um styrk til malbikunar og frágangs á bílastæði við Húsatóftavöll og klæðningar golfskála
Tillaga um viðauka við fjárhagsáætlun 2013

7. 1306100 - Beiðni um viðbótarfjármagn vegna ráðningar umsjónarmanns félagsstarfs barna og ungmenna.
Afgreiða viðauka

8. 1301027 - Stjórn Reykjanesfólkvangs óskar eftir auknum framlögum frá aðildarsveitarfélögum.
Afgreiða þarf viðauka

9. 1308001 - Yfirlögn á Nesveg og Bakkalág að smábátahöfn.
Afgreiða viðauka

10. 1306007 - Samningur við aðalstjórn UMFG 2013
Undirritaður samningur til staðfestingar. Afgreiða viðauka við fjárhagsáætlun

11. 1306008 - Samningur við UMFG um eflingu íþróttastarfs barna og ungmenna.
Undirritaður samningur til staðfestingar. Afgreiða viðauka

12.1306097 - Samningur milli Grindavíkurbæjar og GG um rekstur golfvallar 2013 - 2015
Uppfærður samningur við GG um rekstur golfvallar 2013 - 2015. Frístunda- og menningnarnefnd leggur til að sammingurinn verði samþykktur.

13. 1306026 - Beiðni um endurskoðun samnings GG og Grindavíkurbæjar vegna barna- og unglingastarfs GG fyrir árið 2013.
Endurnýjaður samningur við GG vegna barna- og unglingastarfs 2013 - 2015. Frístunda- og menningarnefnd leggur til að samningurinn verði samþykktur.
Fundargerðir til kynningar

14. 0908036 - Fundur í fjallskilanefnd.
Fundargerð Fjallskilanefndar

15. 1305012F - Bæjarráð Grindavíkur - 1320
16. 1306003F - Bæjarráð Grindavíkur - 1321
17. 1306007F - Bæjarráð Grindavíkur - 1322
18. 1307001F - Bæjarráð Grindavíkur - 1323
19. 1307004F - Bæjarráð Grindavíkur - 1324
20. 1308002F - Bæjarráð Grindavíkur - 1325
21. 1308027 - 661.fundur haldinn í stjórn S.S.S.
22. 1308004F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 29 fundargerð er á vefnum
23. 1308003F - Frístunda- og menningarnefnd - 23

25.08.2013
Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri.

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur