Uppskeruhátíđ sumarlestrar 2013

  • Bókasafnsfréttir
  • 26.08.2013
Uppskeruhátíđ sumarlestrar 2013

Bókasafnsdagurinn er mánudaginn 9.september n.k. Þá ætlum við að hafa uppskeruhátíð eftir sumarlesturinn, í salnum við hlið bókasafnsins, kl. 15:00. Djús og kex í boði - allir krakkarnir sem skiluðu inn lesinni bók fá viðurkenningarspjald og dregið verður úr nöfnum þeirra og verða 3 vinningar í boði!
Verið duglega að mæta krakkar! Bros
sjáumst á bókasafninu - heilsulind hugans! 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar

Íţróttafréttir / 2. júlí 2018

Fýluferđ til Vestmannaeyja

Sjóarinn síkáti / 29. júní 2018

Dregiđ í söguratleiknum