Grunnskólinn hefst í dag

  • Fréttir
  • 23. ágúst 2013

Grunnskóli Grindavíkur hefst í dag. Allir nemendur og forráðamenn þeirra hafa verið boðaðir í viðtöl hjá umsjónarkennara. Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá á mánudaginn. Innkaupalista má sjá hér. Nýtt fyrirkomulag verður í Skólaseli í vetur og má lesa um það hér. Skráning í skólamat er hafinn og má lesa um það hér

Umsjónarkennarar veturinn 2013 - 2014 verða sem hér segir:
1. A Anna Lilja Jóhannsdóttir
1. H Helga Kristjánsdóttir
2. H Halldóra Halldórsdóttir
2. M Magnea Ósk Böðvarsdóttir
3. F (2.S) Sigríður Fjóla Benónýsdóttir
3.M María Eir Magnúsdóttir
3. V Sigurveig Margrét Önundardóttir
4. K (3.H) Kristín Gísladóttir
4. V (3.P) Viktoría Róbertsdóttir
4. Þ (3.F) Þuríður Gísladóttir
5. K Kristjana Jónsdóttir
5. S Svava Agnarsdóttir
6. P Pálmi Hafþór Ingólfsson
6. V Vitor H. R. Eugenio
7. JR Jóna Rut Jónsdóttir
7. KM (6.K) Kristín María Birgisdóttir
8. U Unndór Sigurðsson
8. V (7.KM) Valdís Inga Kristinsdóttir
9. G Guðbjörg Gylfadóttir
9. P Páll Erlingsson
10.E Ellert S. Magnússon
10.F Frímann Ólafsson


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!