Reykjanesiđ kynnt á Menningarnótt

 • Fréttir
 • 23. ágúst 2013
Reykjanesiđ kynnt á Menningarnótt

Ferðsýningar og kynningar á möguleikum í þjónustu og upplifunum sem svæðið hefur að bjóða eru í fullum undirbúningi hjá Markaðsstofu Reykjaness. Stofan mun kynna svæðið og möguleika þess í ferðaþjónustu á Laugaveginum á Menningarnótt í Reykjavík á morgun, þann 24. ágúst ásamt markaðstofum landshlutanna. Grindavíkurbær verður þar með kynningarefni.

Reykjanesið verður einnig sérstaklega kynnt á jarðvangsráðstefnu á Ítalíu í byrjun september auk þess sem markaðsstofan hefur tryggt sér þátttöku í VestNorden á Grænlandi. Uppselt er á þá kaupstefnu og mörg fyrirtæki á biðlista. Þá er verið að vinna að kortlagningu ferðaþjónustu á Reykjanesi sem kemur til með að nýtast í hvers konar vöruþróun á svæðinu í framtíðinni.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 24. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

Fréttir / 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

Bókasafnsfréttir / 23. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

Fréttir / 20. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

Tónlistaskólafréttir / 19. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

Fréttir / 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Nýjustu fréttir

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

 • Grunnskólafréttir
 • 25. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 23. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

 • Íţróttafréttir
 • 19. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

 • Grunnskólafréttir
 • 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

 • Fréttir
 • 17. apríl 2018