Frestur framlengdur í Frístundahandbókina til 25. ágúst

 • Fréttir
 • 23. ágúst 2013
Frestur framlengdur í Frístundahandbókina til 25. ágúst

Líkt og þrjú síðustu ár er fyrirhugað er að gefa út fyrir haustið FRÍSTUNDAHANDBÓKINA þar sem hægt verður að finna upplýsingar um íþrótta- og tómstundafélög sem starfa í Grindavík og það starf sem verður í boði veturinn 2013 - 2014.

Æskilegt er að í handbókinni komi fram helstu upplýsingar um félagið/deildina. Nokkrar línur um starfsemi vetrarins, hverjir eru forsvarsmenn, aðsetur, heimasíða, netfang o.s.frv.

Hjá íþróttafélögum er æskilegt að upplýsingar um æfingatíma (æfingatöflur), hver þjálfar hvaða flokk/aldur o.s.frv. komi fram.

Eftirtalin félög eða félagstarfsemi hafa fengið sendan tölvupóst um að senda efni í handbókina:
- Aðalstjórn UMFG og deildir
- Golfklúbbur Grindavíkur
- Unglingadeildin Hafbjörg
- Björgunarsveitin Þorbjörn
- Slysavarnardeildin Þórkatla
- Kvenfélag Grindavíkur
- Hestamannafélagið Brimfaxi
- Hjónaklúbbur Grindavíkur
- Unghjónaklúbbur Grindavíkur
- Félag eldri borgara
- AA-samtökin
- Grindavíkurkirkja
- Stangveiðifélag Grindavíkur
- Lionsklúbbur Grindavíkur
- Fjáreigendafélag Grindavíkur
- Greip-félag handverksfólks
- Pílufélag Grindavíkur
- Bókasafnið
- Markmið, Skotfélag Grindavíkur
- Rauði krossinn
- Grindjánar, bifhjólaklúbbur

Þeir sem hafa hug á því að vera með upplýsingar um sitt félag eða sína starfsemi þurfa að senda þær á netfangið kreim@grindavik.is. Frestur hefur verið framlengdum til sunnudagsins 25. ágúst nk. Fyrirhugaður útgáfudagur er föstudagurinn 31. ágúst.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 18. október 2018

Vinaliđaverkefniđ komiđ af stađ

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018