Myndasyrpa frá leikjanámskeiđum sumarsins

  • Fréttir
  • 22. ágúst 2013
Myndasyrpa frá leikjanámskeiđum sumarsins

Leikjanámskeið Grindavíkurbæjar fyrir 6-12 ára í sumar nutu mikilla vinsælda. Haldin voru alls fjögur námskeið þar sem mikið var lagt upp úr útiveru.

Víða var komið við í sumar, aðallega í Grindavík, en einnig var farið í sundferðir til Þorklákshafnar og Álftaness, farið í leiki, íþróttir, lautarferðir, þá var föndrað, haldið kveðjugrill svo eitthvað sé nefnt.

Hér má sjá myndir frá leikjanámskeiðum sumarsins. Fleiri myndir má sjá á Facebook síðu námskeiðanna: https://www.facebook.com/Leikjanamskeid/photos_stream

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. janúar 2019

Fjör í snjónum

Fréttir / 18. janúar 2019

Grindavíkurbćr óskar eftir tölvumanni

Fréttir / 18. janúar 2019

Lausar stöđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 17. janúar 2019

Hreyfing 2019 - Zumbafitness

Grunnskólafréttir / 14. janúar 2019

Stjörnuhópar í heimsókn

Fréttir / 14. janúar 2019

Metađsókn á Ţorrablót Grindvíkinga

Fréttir / 11. janúar 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 10. janúar 2019

Menningarvikan 2019 verđur 9. - 17. mars

Fréttir / 10. janúar 2019

Lokađ viđ Stamphólsveg fram ađ hádegi

Fréttir / 9. janúar 2019

Hreinlćti og góđ ţjónusta mikilvćgast

Fréttir / 9. janúar 2019

Icelandic courses - Grindavík

Fréttir / 9. janúar 2019

Lífshlaupiđ: Landskeppni í hreyfingu

Fréttir / 8. janúar 2019

Hreyfing 2019 - CrossFit

Fréttir / 7. janúar 2019

Árleg flöskusöfnun um nćstu helgi