Menntastođir í Grindavík

 • Fréttir
 • 21. ágúst 2013
Menntastođir í Grindavík

Menntastoðir í Grindavík. Kennsla er eingöngu á miðvikudögum frá 15:00-20:30 og annan hvern laugardag frá 09:00-16:30. 

Dreifinám Menntastoða er nám í 10 mánuði og verður kennt frá klukkan 15:00 til 20:30 einn virkan dag og frá 09:00 til 16:30 tvo laugardaga í mánuði. Námið er með fjarnámssniði, þ.e.a.s. heimaverkefni og tímaverkefni verða leyst í fjarnámi en nemendur mæta í skólann til að fá innlögn frá kennurum einu sinni í viku. Dreifinám hefst að nýju í ágúst 2013. 

Verðið lækkað niður í 25.000 kr úr 123.000 svo um að gera að grípa tækifærið. Þetta verð gildir bara þetta skipti.

Helstu námsgreinar eru:

 • Stærðfræði 200 kst 
 • Íslenska 130 kst
 • Enska 130 kst
 • Danska 50 kst
 • Námstækni 60 kst
 • Bókfærsla 50 kst
 • Upplýsingatækni 40 kst

Næstu skref:
Að loknum Menntastoðum getur þú sótt um:
• Háskólabrú Keilis
• Háskólagátt á Bifröst
• Frumgreinadeild Háskólans í Reykjavík
• Iðnnám í framhaldsskóla/Tækniskólanum/Iðnskólanum
Nám í Háskólabrú er lánshæft hjá LÍN, gegn ákveðnum skilyrðum ( sjá nánar á www.lin.is).
Menntamálaráðuneytið hefur samþykkt að framhaldsskólar megi meta námið til eininga. Fjölbrautaskóli Suðurnesja metur Menntastoðir til 32 eininga.
Nánari upplýsingar veitir Eydna í síma 412-5966 eða á eydna@mss.is

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 18. október 2018

Vinaliđaverkefniđ komiđ af stađ

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018