Menntastođir í Grindavík
Menntastođir í Grindavík

Menntastoðir í Grindavík. Kennsla er eingöngu á miðvikudögum frá 15:00-20:30 og annan hvern laugardag frá 09:00-16:30. 

Dreifinám Menntastoða er nám í 10 mánuði og verður kennt frá klukkan 15:00 til 20:30 einn virkan dag og frá 09:00 til 16:30 tvo laugardaga í mánuði. Námið er með fjarnámssniði, þ.e.a.s. heimaverkefni og tímaverkefni verða leyst í fjarnámi en nemendur mæta í skólann til að fá innlögn frá kennurum einu sinni í viku. Dreifinám hefst að nýju í ágúst 2013. 

Verðið lækkað niður í 25.000 kr úr 123.000 svo um að gera að grípa tækifærið. Þetta verð gildir bara þetta skipti.

Helstu námsgreinar eru:

  • Stærðfræði 200 kst 
  • Íslenska 130 kst
  • Enska 130 kst
  • Danska 50 kst
  • Námstækni 60 kst
  • Bókfærsla 50 kst
  • Upplýsingatækni 40 kst

Næstu skref:
Að loknum Menntastoðum getur þú sótt um:
• Háskólabrú Keilis
• Háskólagátt á Bifröst
• Frumgreinadeild Háskólans í Reykjavík
• Iðnnám í framhaldsskóla/Tækniskólanum/Iðnskólanum
Nám í Háskólabrú er lánshæft hjá LÍN, gegn ákveðnum skilyrðum ( sjá nánar á www.lin.is).
Menntamálaráðuneytið hefur samþykkt að framhaldsskólar megi meta námið til eininga. Fjölbrautaskóli Suðurnesja metur Menntastoðir til 32 eininga.
Nánari upplýsingar veitir Eydna í síma 412-5966 eða á eydna@mss.is

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur