Vatnsleikfimi fyrir konur og karla á öllum aldri
Vatnsleikfimi fyrir konur og karla á öllum aldri

Námskeið í vatnsleikfimi hefjast 27. ágúst í Sundlaug Grindavíkur. Vatnsleikfimi er góð og skemmtileg leið til að liðka og styrkja líkamann og hentar sérlega vel fyrir þá sem hafa viðkvæma liði, veikt bak, gigt, eru of þungir, ófriskar konur og þá sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að iðka hefðbundna líkamsrækt.

Vegna mótstöðu vatnsins verða allar hreyfingar hægari og mildari fyrir stoðkerfið en hefðbundin þjálfun.
Þjálfun í vatni dýpkar öndun og við það eykst súrefnisupptaka sem hefur jákvæð áhrif á alla vefi líkamans.
Hentar konum sem körlum á öllum aldri.

Allir hjartanlega velkomnir.

  • Eldri borgarar: Þriðjudaga og Fimmtudaga kl 16-17 

(Gjaldfrjálst 10 skipti-Aldursviðmið 60 ára)

  • Almenningur: Þriðjudaga og fimmtudaga kl 17-18

(Verð 9000 kr 10 skipti 10% afsláttur fyrir öryrkja/atvinnulausa) 

Leiðbeinandi: Arna Þ. Björnsdóttir, ÌAK einkaþjálfari og Jógakennari.

Upplýsingar og skráning: ellis@simnet.is og símar: 8635254 og 426-7067

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur