Vatnsleikfimi fyrir konur og karla á öllum aldri

  • Fréttir
  • 21.08.2013
Vatnsleikfimi fyrir konur og karla á öllum aldri

Námskeið í vatnsleikfimi hefjast 27. ágúst í Sundlaug Grindavíkur. Vatnsleikfimi er góð og skemmtileg leið til að liðka og styrkja líkamann og hentar sérlega vel fyrir þá sem hafa viðkvæma liði, veikt bak, gigt, eru of þungir, ófriskar konur og þá sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að iðka hefðbundna líkamsrækt.

Vegna mótstöðu vatnsins verða allar hreyfingar hægari og mildari fyrir stoðkerfið en hefðbundin þjálfun.
Þjálfun í vatni dýpkar öndun og við það eykst súrefnisupptaka sem hefur jákvæð áhrif á alla vefi líkamans.
Hentar konum sem körlum á öllum aldri.

Allir hjartanlega velkomnir.

  • Eldri borgarar: Þriðjudaga og Fimmtudaga kl 16-17 

(Gjaldfrjálst 10 skipti-Aldursviðmið 60 ára)

  • Almenningur: Þriðjudaga og fimmtudaga kl 17-18

(Verð 9000 kr 10 skipti 10% afsláttur fyrir öryrkja/atvinnulausa) 

Leiðbeinandi: Arna Þ. Björnsdóttir, ÌAK einkaþjálfari og Jógakennari.

Upplýsingar og skráning: ellis@simnet.is og símar: 8635254 og 426-7067

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar

Íţróttafréttir / 2. júlí 2018

Fýluferđ til Vestmannaeyja

Sjóarinn síkáti / 29. júní 2018

Dregiđ í söguratleiknum